Hjálp, Keikó! Hjálp! segir frá Matthildi og Gylfa og þeim óvæntu ævintýrum sem þau lenda í þegar hvolpurinn Lubbi týnist í hrauninu í Vestmannaeyjum. Þau stelast til að ýta kajak á flot og róa síðan í áttina að Klettsvíkinni til að tala við Keikó. Þegar Gylfi missir árina fyrir borð tekur för þeirra háskalega stefnu.

Aðrar bækur

Andi ehf.   |   Tunguvegi 12   |   108 Reykjavík   |   Sími: 661 4000   |   Netfang: andi@andi.is