Rútur litli fær bréf frá frænku sinni sem vill gefa honum kálf í afmælisgjöf, kálf sem ekki er enn fæddur. Rúti er boðið í heimsókn í sveitina um það leyti sem kálfurinn á að koma í heiminn en þá hverfur kýrin og hefst mikil leit. Kýrin sem hvarf er hugljúf saga sem gerist í íslenskri sveit og er prýdd fallegu myndefni úr umhverfi sem flest börn þekkja.

Aðrar bækur

Andi ehf.   |   Tunguvegi 12   |   108 Reykjavík   |   Sími: 661 4000   |   Netfang: andi@andi.is