Starfsferill
Stúdent frá MR 1980. Nam frönsku við Sorbonne í París 1983-1984. Stunda heimspeki við Háskóla Íslands 2011-2012.
Blaðamaður frá 1984-1996 og ritstjóri Íþróttablaðsins á þeim tíma. Framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar frá 1996-2004. Rithöfundur síðan 1989 samhliða öðrum störfum. Formaður nefndar um bætt heilbrigði þjóðarinnar, skipaður af forsætisráðherra 2005 og skilaði skýrslunni Léttara líf 2007 með 67 tillögum til úrbóta. Hef síðan fengist við fjölmörg forvarnarverkefni. Síðastliðin 10 ár hef ég reglulega haldið fyrirlestra í grunnskólum landsins til að hvetja ungt fólk til að elta drauminn, bera virðingu fyrir öllum, bera ábyrgð á sjálfu sér og setja sér markmið.
Í stjórn Mýrarinnar, alþjóðlegrar barna- og unglinga-bókahátíðar frá 2009 til 2011. Í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands frá 2009 til 2011. Formaður SÍUNG frá 2011.
Íþróttaferill
Leikmaður meistaraflokks Vals í knattspyrnu 1979-1990, þar af fyrirliðið síðustu fimm árin. Alls 179 leikir í efstu deild og 17 landsleikir.
Íslandsmeistari þrisvar sinnum og bikarmeistari tvisvar sinnum.
Viðurkenningar
✤ Barna- og unglingabókaverðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkurborgar árið 1991 fyrir bókina Tár, bros og takkaskór.
✤ Menningarverðlaun Visa árið 1992.
✤ Íslensku barnabókaverðlaunin árið 1997 fyrir bókina Margt býr í myrkrinu.
✤ Barnabókaverðlaun Æskunnar, Búnaðarbanka Íslands og Sjóvár-Almennra árið 2000 fyrir söguna Kýrin sem hvarf.
✤ Fyrstu verðlaun í handritasamkeppni Reykjanesbæjar árið 2005 um besta handrit barnabókar – Litla rauða músin.
✤ Bókaverðlaun barnanna fyrir Núll núll 9, valin besta bókin 2009 af lesendum.
✤ Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2010 fyrir bókina Ertu Guð, afi?
✤ Bókaverðlaun barnanna árið 2011 fyrir Ertu Guð afi?, valin besta bókin 2010 af lesendum.
✤ Margt býr í myrkrinu og Nóttin lifnar við voru kjörnar ,,bestu barnabækur aldarinnar” í vali á Bók aldarinnar sem Bókasamband Íslands stóð fyrir í apríl 1999. Bækurnar höfnuðu í 5. og 6. sæti á lista yfir 100 bestu bækur aldarinnar en alls átti höfundurinn sjö bækur á þeim lista
Most Popular Author of Teenage Novels
For the past twenty years, Thorgrimur Thrainsson, has been Iceland’s most popular author of books for teenagers. His books have sold extremely well in Iceland, a country with a population of just 330,000. Individually, his books have sold between 5,200 copies and 9,200.
✤ Every 20 minutes his books are being rented at libraries.
✤ 8 times he has achieved awards for his books for children and young adults, for example:
‣ 2010: The Children’s Book Award for Zero Zero 9
‣ 2010: The Icelandic Children’s Book Award for Are You God, Granddad?
‣ 2011: The Children’s Book Award for Are You God, Granddad?
✤ He had 7 books on the top list when people in Iceland chose the 100 Best Books of the Century. He had the two Best Children’s Books of the Century. Only the Nobel Prize Winner, Halldór Laxness, had more books on the list.
✤ He is the only author in Iceland who has had books in 1st and 2nd place on the Record Sales list – in the same year.
✤ He read a total of 188 times from his books in schools in 2010.
✤ He had two best selling fiction books for children and young adults 2010: The Fog and Are You God, Granddad?
Andi ehf. | Tunguvegi 12 | 108 Reykjavík | Sími: 661 4000 | Netfang: andi@andi.is
✤ His book, How to Make Your Wife Happy – Sexual and Practical Tips for Men, was the most talked-about book in Iceland in 2007. He had to give presentation about the book every night for sixty days in a row, soon after it was published, and he is still ,,entertaining” people at private parties.
A Career in Sports
Thorgrimur played for the Icelandic National Soccer team and almost 200 matches in the Icelandic Premier for Iceland’s biggest club Valur, from 1979-1990, captaining the team for the last five years of his playing career.
Career
In 1986 Thorgrimur became editor of the Sports Magazine. He was the Manager of the Tobacco Control Task Force of Iceland from 1996 to 2004, working for the Government. The President of Iceland, Ólafur Ragnar Grimsson was a big support to his work and invited him to have a press meeting at the Presidents house on two occasions. In 2005 the Prime Minister of Iceland chose him to be a Leader of Committee which delivered a report in 2007 on how people’s health can be improved by more activity and better diet.