Gullna reglubókin


6 brot úr bókinni Lífsgleði njóttu

Það getur verið sérlega uppörvandi að blaða í áhugaverðum bókum og meðtaka stutt og hnitmuðuð skilaboð sem geta varðað okkur veginn.

Eftirtaldar sex aðgerðir eru að finna í bókinni Lífsgleði njóttu en mælt er með þeim til að forðast áhyggjur og þreytu.


    1. Hvíldu þig áður en þú þreytist.

    2. Lærðu að slaka á meðan þú vinnur.

    3. Ef þú ert heimavinnandi varðveittu þá heilsuna og útlitið með því að slaka á heimafyrir.

    4. Temdu þér þessar starfsvenjur:

        a: Taktu öll skjöl sem þú ert ekki að nota af skrifborðinu þínu.

        b: Gerðu það þýðingarmesta fyrst.

        c: Ef vandamál steðjar að, þá leystu það samstundis, ef nauðsynlegar staðreyndir eru fyrir hendi.

        d: Lærðu að skipuleggja og stjórna.

    5. Starfaðu af eldmóði.

    6. Hafðu ekki áhyggjur af svefnleysi.


Þorgrímur Þráinsson

Andi ehf.   |   Tunguvegi 12   |   108 Reykjavík   |   Sími: 661 4000   |   Netfang: andi@andi.is