Kínversk spakmæli


  1. Með peningum geturðu keypt hús en ekki heimili.

  2. Með peningum geturðu keypt klukku en ekki tíma.

  3. Með peningum geturðu keypt rúm en ekki svefn.

  4. Með peningum geturðu keypt bækur en ekki þekkingu.

  5. Með peningum geturðu farið til læknis en ekki öðlast góða heilsu.

  6. Með peningum geturðu keypt þér stöðu en ekki virðingu.

  7. Með peningum geturðu keypt kynlíf en ekki ást.

  8. Með peningum geturðu keypt blóð en ekki líf.


Þorgrímur Þráinsson

Andi ehf.   |   Tunguvegi 12   |   108 Reykjavík   |   Sími: 661 4000   |   Netfang: andi@andi.is